- Síðan 1975 -

Húsey býður húsbyggjendum, verktökum, sveitarfélögum og öðrum, þjónustu sína á sviði nýframkvæmda og viðbygginga, það er bygginganefndarteikningar, hverskonar verkfræðiteikningar, ráðgjöf og kostnaðaráætlanir.

Verkefni

Húsey hefur unnið á sviði mannvirkjagerðar fyrir einstaklinga, verktaka og opinbera aðila. Í flestum tilvikum er um heildarhönnun að ræða. þ.e. aðalteikningar og verkfræðiteikningar fyrira allar gerðir fasteigna.

  • Íbúðarhús

  • Einbýli og fjölbýlishús

  • Skrifstofuhúsnæði

  • Gistihús

  • Þjónustuhús

  • Iðnaðarhús

Grunnteikning

Þjónustur

Húsey býður viðskiptavinum sínum uppá fjölbreytta þjónustu á ýmsum sviðum mannvirkjagerðar.

Undirbúningur framkvæmda og áætlanagerð

Hönnun hvers kyns mannvirkja, svo sem íbúðar-, atvinnu- og þjónustuhúsnæðis

Bygginganefnarteikningar og/eða verkfræðiteikningar

Verkefnastjórnun, bæði við hönnun og á framkvæmdastað

Kostnaðargreiningar og tilboðsgerð ásamt hverkonar matsgerðir fyrir mannvirki

Eignaskiptayfirlýsingar

Um okkur

Húsey ehf. er ráðgjafafyrirtæki sem leitast við að bjóða fyrsta flokks þjónustu á öllum sviðum byggingarframkvæmda. Húsey rekur uppruna sinn til 1975 en þá útskrifaðist Samúel Smári Hreggviðsson og hóf störf við ráðgjöf á sviði byggingaframkvæmda. Áratuga reynsla og þekking skilar sér í traustri og faglegri ráðgjöf og fjölbreyttum lausnum. Fyrirtækið hefur frá upphafi verið í eigu sömu aðila, þeirra Samúel og Sigríði Kr. Jóhannsdóttur.